Afmælisveisla Þórarins í Von laugardaginn 20. maí

Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri Sjúkrahússins Vogs, verður sjötugur næstkomandi laugardag, 20. maí. Í tilefni dagsins verður haldin veisla í Von, húsi SÁÁ í Efstaleiti laugardaginn 20. maí kl 14, þar sem boðið verður uppá kaffi og veitingar.  Allir sem vilja fagna deginum með Þórarni eru hjartanlega velkomnir.

Uppfært 30. maí:

Fjölmenni var í afmælisveislu Þórarins eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Spessi tók: