Árið 2018 í tölum

Á árinu 2018 var fjöldi innlagna á sjúkrahúsið Vog 2.275. Þar af voru 67% karlar og 33% konur. Í tuttugu og átta daga eftirmeðferð á Vík var alls innritað 647 sinnum, þar af voru 69% karlar og 31% konur.

Þjónusta á göngudeildum SÁÁ var veitt í rúmlega tuttugu og átta þúsund skipti; þar innifalin eru fjöldi viðtala, fyrirlestra, samtala og meðferðartengsla sem mynduð voru á árinu. Að auki stóð SÁÁ fyrir öflugu félagslífi, núvitund, markþjálfun, danskennslu og fleiri skemmtilegum viðburðum.

Við þökkum ykkur vinum og velunnurum fyrir samfylgdina á árinu! Á nýju ári viljum við gera enn betur. Einstaklingar á bið fyrir innlögn á Vog í lok árs telja um 570 manns.

Gleðilegt ár!

Karlar 1528
%

Innlagnir á Vog 2018

Konur 747
%
17 ára og yngri
%
29 ára og yngri
%
54 ára og yngri
%
19 ára og yngri
%
34 ára og yngri
%
55 ára og eldri
%
24 ára og yngri
%
39 ára og yngri
%
67 ára og eldri
%

Innlagnir á Vog 2018

Karlar 1528
%
Konur 747
%
17 ára og yngri
%
19 ára og yngri
%
24 ára og yngri
%
29 ára og yngri
%
34 ára og yngri
%
39 ára og yngri
%
54 ára og yngri
%
55 ára og eldri
%
67 ára og eldri
%