Batadagatal SÁÁ á hverjum degi til jóla!

Þá er jólamánuðurinn runninn upp og fyrsti glugginn í batadagatali SÁÁ hefur verið opnaður!

Desembermánuður einkennist gjarnan af miklum hraða og veisluhöldum og mörgum reynist erfitt að passa upp á batann í stressinu sem fylgir jólahátíðinni. Þá er gott að staldra við og hugsa um hvað jólin snúast í raun og veru. Á batadagatalinu birtist gullmoli um bata á hverjum degi fram til jóla. Fylgstu með hér á vefnum 🙂

Munum eftir samverustundum á aðventunni, förum vel með okkur og njótum hátíðanna!

Opna batadagatal SÁÁ

 

Þá er jólamánuðurinn runninn upp og fyrsti glugginn í batadagatali SÁÁ hefur verið opnaður!

Desembermánuður einkennist gjarnan af miklum hraða og veisluhöldum og mörgum reynist erfitt að passa upp á batann í stressinu sem fylgir jólahátíðinni. Þá er gott að staldra við og hugsa um hvað jólin snúast í raun og veru. Á batadagatalinu birtist gullmoli um bata á hverjum degi fram til jóla. Fylgstu með hér á vefnum 🙂

Munum eftir samverustundum á aðventunni, förum vel með okkur og njótum hátíðanna!

Opna batadagatal SÁÁ