Oddfellowstúkan Bjarni riddari færir SÁÁ gjöf

oddfellow

Oddfellowstúkan Bjarni riddari færði ungmennahóp göngudeildar SÁÁ 450.000 kr. að gjöf í desember sl. Gjöfin er til styrktar ungmennum sem eru að ná sér á strik eftir meðferð vímuefnafíknar.

SÁÁ þakkar Bjarna riddara kærlega fyrir. Gjöfin kemur að góðum notum fyrir unglingana.

Myndin er tekin við afhendingu gjafarinnar.