Breyttur tími í eftirfylgni Víkinga

shutterstock_362868866

Við vekjum athygli á breyttum tíma í eftirfylgni Víkinga I og II. Tíminn færist til kl 16:30 þriðjudaga og fimmtudaga í Víking I og kl 16:30 miðvikudaga í Víking II.