Dagskrá aflýst

shutterstock_338350583

Vegna veðurviðvarana fellur eftirfarandi niður:

  • Foreldrafræðsla kl. 16.15 á Vogi
  • Víkingameðferð kl. 16.30 í Von, Efstaleiti 7
  • Almenn eftirfylgni kl. 16.30 í Von, Efstaleiti 7

Upplagt að slaka á, fá sér kakóbolla og njóta þess að hafa það kósý 🙂