Dagskrá Edrúhátíðar og kort af svæðinu

Mammút, Dimma, KK og Maggi Eiríks, Sniglabandið, Sísí Ey, Helgi Valur, Þorsteinn Guðmundsson, Edda Björgvins, Jón Arnór töframaður, Leikhópurinn Lotta og margir fleiri ætla að skemmta gestum Edrúhátíðarinnar að Laugalandi í Holtum um verslunarmannahelgina.

Laugaland er 92 kílómetra akstur frá Reykjavík, rétt vestan við Hellu, sex kílómetrum frá hringveginum.

Dagskrá Edrúhátíðarinnar í heild sinni fer her á eftir:

DAGSKRÁ EDRÚHÁTÍÐAR SÁÁ

að Laugalandi í Holtum verslunarmannahelgina 1. – 4. ágúst

 

FÖSTUDAGUR

Kl. 16.00:  Veitingatjald opnar. Gautaborgarar, Haffapylsur, Tótunammi, Kelagos og ÖnnuRósukaffi til sölu alla helgina – Planið

Kl. 19.30:  Fjölskyldubrandarabingó í umsjá Þorsteins Guðmundssonar grínista – Íþróttahús

Kl. 21.00:  Benni Hemm Hemm – Íþróttahús

Kl. 22.00:  Sísý Ey – Íþróttahús

Kl. 23.00:  Mammút– Íþróttahús

Kl. 23.00:  Kvöldhugleiðsla – Herbergi andans

Kl. 24.00:  12 spora fundur – Herbergi andans

Kl. 24.00:  DJ set – Íþróttasalur

 

LAUGARDAGUR

Kl. 8.30-10:  Morgunmatur – Matsalur

Kl. 9.00:  Indjánadans – Erna Jóhannsdóttir – Íþróttasalur

Kl. 10.00:  Kundalini Yoga og Gong-hugleiðsla – Íþróttasalur

Kl. 11.00:  Íþróttaálfurinn úr Latabæ mætir á svæðið – Íþróttasalur

Kl. 11.30:  Zúmba með Gabi – Íþróttahús

Kl. 9.00 – 16.00:  Heilsusetrið:  Herðanudd, ilmkjarnaolíur, heilun ofl. – Miðgarður

Kl. 10-16:  Fótboltamót – Battavöllur

Kl. 10-18:  Spákona – Planið

Kl. 11.00:  12 sporafundur – Herbergi andans

Kl. 12-13.30:  Hádegismatur – Matsalur

Kl. 12.00:  Sober Riders MC aka um með börnin – Planið

Kl. 12.30:  Íþróttamót barnanna – þrautabraut og fleira í umsjá Maríu Carmen íþróttakennara – Túnið

Kl.  14.00:  Fjölskyldubrennó – Battavöllur

Kl. 16.00:  12 sporafundur – Herbergi andans

Kl.  15.00:  Barnaball Sniglabandsins og Berglindar Bjarkar – Jón Arnór töframaður – Íþróttasalur.

Kl. 16.30:  Söngkeppni barna – Íþróttasalur.

Kl. 16.00:  Gong-hugleiðsla – Matsalur

Kl. 18-19.30:  Kvöldmatur – Matsalur

LAUGARDAGSKVÖLD

Kl. 20.00:  Helgi Valur Ásgeirsson – Íþróttasalur

Kl. 21.00:  Markús Bjarnason – Íþróttasalur

Kl. 22.00:  Sniglabandið Dansiball, úrslit Söngkeppni – Íþróttasalur

Kl. 24.00:  DJ Katla – Íþróttasalur

Kl. 24:00:  12 sporafundur

SUNNUDAGUR

Kl. 8.30-10:  Morgunmatur – Matsalur

Kl. 9.00:  Indjánadans – Erna Jóhannsdóttir – Íþróttasalur

Kl. 10.00 Morgunhugleiðsla – Íþróttasalur

Kl. 10.30:  Kundalini Yoga og Gong hugleiðsla  – Íþróttasalur

Kl. 9.00 – 16.00:  Heilsusetrið:  Herðanudd, ilmkjarnaolíur, heilun ofl. – Miðgarður

Kl. 11.00:  12 sporafundur – Herbergi andans

Kl. 12-13.30:  Hádegismatur – Matsalur

Kl. 13.30:  Aflraunakeppni Guðfinns Snæs – Túnið

Kl. 13.45:  Fyrirlestur Eddu Björgvinsdóttur – Erum við eiturefnaúrgangs-ruslaskrímsli? – Matsalur

Kl. 15.00:  5 rytmadans Sigurborgar – Íþróttasalur

Kl. 16.00:  Leiksýningin Hrói Höttur.  Leikhópurinn Lotta – Túnið

Kl. 16.00:  12 spora-speakerafundur –  Matsalur

Kl. 18-19.30:  Kvöldmatur – Matsalur

SUNNUDAGSKVÖLD

Kl. 19.15:  Æðruleysisguðþjónusta í umsjá Davíðs Þór Jónssonar guðfræðings og KK – Íþróttahús

Kl. 20.15:  Kristján Hrannar og Nína Salvarar – Íþróttasalur

Kl. 21.00:  KK og Maggi Eiríks – Íþróttasalur

Kl. 22.15:  Dimma – Íþróttasalur

Kl. 23.30:  Brekkusöngur og varðeldur – Túnið

Kl. 24.00:  12 sporafundur – Herbergi andans

Kl. 24.00:  Terrordisco (DJ set) – Íþróttasalur

 

Aðgangseyrir er 6000 krónur fyrir alla helgina

Dagpassar fast á 2500 krónur

Ókeypis er fyrir 14 ára og yngri

ÖLL VÍMUEFNI BÖNNUÐ

 

 

Leiðarlýsing frá Reykjavík:  Keyrt austur fyrir fjall, yfir Hellisheiði og framhjá Hveragerði og í gegnum Selfoss, yfir Þjórsárbrú og við Landvegamót er beygt til vinstri (merkt Galtalækur).  Örfáum mínútum síðar blasir fallega Laugalandið við.  Þetta eru um 90 km.