Dagskrá vikunnar í Von

Fjölbreytt starfsemi í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga og fjölskyldna þeirra fer fram á göngudeild SÁÁ í Reykjavík en hún er til húsa að Efstaleiti 7

SAA_kynningarfundur

Fjölskyldumeðferð 2019

Verður haldin 14. janúar, 11. febrúar, 18. mars og 29. apríl.
Mánudagar og fimmtudagar frá kl. 16.00 til 18.00 í Von.

Dagskrárstjóri: Halldóra Jónasdóttir
Áfengis- og vímuefnaráðgjafi

Mánudagur

10.00     Kvennameðferð, K1
10.30     Stuðningshópur
13.00     Almennur fyrirlestur
14.15     Meðferðarhópur
16.00     Fjölskyldumeðferð
19.30     
AA - FÍH deild

Þriðjudagur

10.00     Stuðningshópur
11.00     Heldri menn
13.00     Almennur fyrirlestur
14.15     Meðferðarhópur
16.30     Almenn eftirfylgni
17.00     Víkingameðferð, V1
18.00
     GA-fundur
20.00
     AA - Dyngjudeild / Al-Anon

Miðvikudagur

10.00     Kvennaeftirfylgni, K2
10.30     Stuðningshópur
13.00     Almennur fyrirlestur
14.15     Meðferðarhópur
16.00     Kynningarfundur SÁÁ
17.00     Víkingaeftirfylgni, V2 / LSR - fundur
18.00     U-hópur

Fimmtudagur

10.00     Kvennameðferð, K1
10.30     Stuðningshópur
12.00     
Heiðursmenn 2. hverni fimmtudag
13.00     Almennur fyrirlestur
14.15     Meðferðarhópur
16.00     Fjölskyldumeðferð
17.00     Víkingameðferð, V1
18.30     Víkingafundur
20.15     OA-fundur

Föstudagur

10.30     Stuðningshópur
12.10
     Núvitund m. Ásdísi Olsen
13.00     Eftirfylgni - meðferðarhópur
18.00     AA - konur, Vonarljós

Sunnudagur

10.00     AA - konur og pössun
10.30     
Opinn AA fundur