Dansnámskeið að hefjast

Byrjenda- og framhaldsnámskeið í samkvæmisdönsum hefst í Von, húsi SÁÁ í Efstaleiti, miðvikudaginn 23. september

Byrjendahópur verður klukkan 19:30 en framhaldshópur kl. 20.45.  Kennt er átta miðvikudagskvöld, verð kr. 9.000. Kennt verður átta miðvikudagskvöld, verð fyrir öll skiptin er kr. 9.000

Kennarar eru Ásrún og Jónas sem sáu um námkeið í fyrra sem naut mikilla vinsælda.

Skráningu annast Þorkell s. 898 4596, thorkell@saa.is og Íris Fjóla s. 868 1573, irisfjola@gmail.co

Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér dansfélaga á byrjendanámskeið.

Sjá nánar hér

Stofnaður hefur verið sérstakur viðburður á Facebook, sjá hér.