Edrúhátíð Laugalandi um verslunarmannahelgina

Edrúhátíðin, fjölskylduhátíð SÁÁ, verður haldin að Laugalandi í Holtum um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst.

Þar verður boðið upp á lifandi tónlist og allskonar skemmtun  og næringu fyrir alla fjölskylduna.

Miðaverð er aðeins 6000 krónur fyrir alla helgina. Einnig eru í boði dagpassar á 2500 krónur. Frítt fyrir 14 ára og yngri.

Öll vímuefni bönnuð.

Nánar á viðburðarsíðu á Facebook, sjá her.