Núvitund / Mindfulness

SÁÁ býður upp á núvitundarleiðsögn með Ásdísi Olsen í hádeginu á föstudögum í Von, Efstaleiti 7, Reykjavík. Tímarnir eru öllum opnir og ókeypis og henta bæði þeim sem eru að byrja að hugleiða og lengra komnum.

Núvitundarleiðsögnin fer fram á föstudögum í salnum á 1. hæð.
Hún hefst kl. 12.10 og stendur til kl.12.50.

Í hverjum tíma er eitt meginþema, sem dæmi að temja athyglina og auka hugarró, að staldra við þakklæti, að skoða viðhorf sem valda áhyggjum og streitu, að finna kærleikstilfinningar og samkennd o.s.frv.

Ásdís (BEd., MA) er með kennararéttindi í núvitund frá Bangor háskóla. 

Lesa meira

Fjölbreytt félagsstarf!

Samkvæmisdans

Námskeið í samkvæmisdönsum

Knattspyrnulið SÁÁ

Reglulegar æfingar!

Heiðursmenn

Annar hver fimmtudagur