Námskeið í samkvæmdisdönsum

Byrjenda- og framhaldsnámskeið

dansmynd

Námskeið í samkvæmisdönsum eru haldin haust og vor í Von, Efstaleiti 7.

  • Framhaldshópur II kl. 19:30
  • Byrjendahópur kl. 21:00
  • Kennt er fimmtudagskvöldum
  • Verð kr. 9.500
  • Kennsla fer fram í Von, Efstaleiti 7
  • Kennari Lizy Steinsdóttir

Skráning og upplýsingar

Skráning og upplýsingar gefur Guðni síma 8980418 og Hilmar í síma 8203446