Heiðursmenn
Fundir Heiðursmanna SÁÁ liggja niðri eins og er.

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson, alþingismaður og 1. varaformaður velferðarnefndar Alþingis, verður næsti gestur heiðursmanna fimmtudaginn 16. maí kl. 12.00.
Ólafur Þór er menntaður læknir með sérmenntun í öldrunarlækningum.
Góðir gestir
Heiðursmenn fá til sín góða gesti annan hvern fimmtudag!
Fundir Heiðursmanna eru haldnir yfir vetrarmánuðina, að jafnaði annan hvern fimmtudag í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Fundir hefjast klukkan 12 á hádegi og standa í um klukkustund. Á fundum Heiðursmanna er í boði léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi, góður félagsskapur og fræðandi umræður.
Þeir sem hafa áhuga á starfi Heiðursmanna geta sent póst á netfangið heidursmenn@saa.is eða hringt í SÁÁ í síma 530 7600.
Gestir heiðursmanna
Eftirtaldir hafa heimsótt heiðursmenn

Hallgrímur Helgason
Rithöfundur

Guðni Ágústsson
Fyrrverandi ráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins

Gunnar Hansson
Leikari og útvarpsmaður

Sigríður Harðardóttir
Sviðsstjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá STRÆTÓ

Elvar Jónsson
Aðstoðarskólameistari FB

Laufey Tryggvadóttir
Framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands

Valgerður Rúnarsdóttir
Framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður og ritari Sjálfstæðisflokksins.

Vigfús Bjarni Albersson
Sjúkrahússprestur á LSH síðastliðin 14 ár en starfar nú í vetur sem starfsmannastjóri þjóðkirkjunnar í eitt ár.

Halldór Jónsson
Heimilislæknir og svæðisstjóri við Heilsugæsluna í Glæsibæ.

Valgeir Skagfjörð
Leikari og hefur verið sjálfstætt starfandi listamaður.

Guðmundur Fylkisson
Lögreglumaður. Starfar í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hefur það sérverkefni að sjá um leitir að týndum ungmennum.

Dóra Björt Guðjónsdóttir
Leiðtogi Pírata í Reykjavík.

Flokkur fólksins
Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og oddviti flokksins í Reykjavík, og Karl Berndsen hárgreiðslumeistari, 2. sætið.

Höfuðborgarlistinn
Björg Kristín Sigþórsdóttir, oddviti og formaður Höfuðborgarlistans, og Sif Jónsdóttir, 2. sætið.

Líf Magneudóttir
Nýkjörinn oddviti Vinstri grænna í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Vigdís Hauksdóttir
Borgarstjóraefni Miðflokksins og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins.

Brynhildur Jensdóttir
Forstöðukona Konukots.

Eyþór Arnalds
Leiðir lista Sjálfstæðismanna í borginni í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Inga Sæland
Alþingismaður og formaður Flokks fólksins.

Þórarinn Tyrfingsson
Fyrrverandi forstjóri Sjúkrahússins Vogs.

Mikael Torfason
Rithöfundur.

Grétar Halldór Gunnarsson
Prestur í Grafarvogskirkju.

Helga Eysteinsdóttir
Forstöðumaður Hringsjár.

Valgerður Rúnarsdóttir
Forstjóri Sjúkrahússins Vogs.

Þórarinn Tyrfingsson
Forstjóri Sjúkrahússins Vogs.

Ásdís Halla Bragadóttir
Rithöfundur, athafnakona og fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ.

Orri Páll Ormarsson
Blaðamaður á Morgunblaðinu og ævisagnaritari.

Björn Bjarnason
Fyrrverandi ráðherra.

Davíð Þór Jónsson
Sóknarprestur í Laugarneskirkju.

Rakel Þorbergsdóttir
Fréttastjóri RÚV.

Árni Samúelsson
Eigandi Sambíóanna.

Vilhjálmur Birgisson
Formaður Verkalýðsfélags Akraness.

Jón Steinar Gunnlaugsson
Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari.

Guðni Th. Jóhannesson
Sagnfræðingur og frambjóðandi til embættis forseta Íslands.

Ólína Þorvarðardóttir
Alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.

Brynjar Níelsson
Alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Gestir úr atvinnulífi
Ólafur William Hand, forstöðumaður kynningar- og markaðsdeildar Eimskips, og Elín Gränz, framkvæmdastjóri mannauðs- og þjónustusviðs hjá Opnum kerfum.

Atli Ásmundsson
Fyrrverandi ræðismaður Íslendinga í Winnipeg í Kanada.

Björn Logi Þórarinsson
Sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum.

Sigríður Dóra Magnúsdóttir
Heimilislæknir á Heilsugæslunni í Miðbæ.

Sveinn Allan Morthens
Forstöðumaður gistiskýlisins við Lindargötu.

Guðrún Hálfdánardóttir
Fréttastjóri Mbl.is.

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina.

Hanna Birna Kristjánsdóttir
Alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Ilmur Kristjánsdóttir
Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar og varaborgarfulltrúi Bjartrar framtíðar.

Skúli Helgason
Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar.

Jón Gunnarsson
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Birgitta Jónsdóttir
Alþingismaður Pírata.

Valgerður Bjarnadóttir
Alþingismaður Samfylkingarinnar.

Guðlaugur Þór Þórðarson
Alþingismaður Sjálfstæðisflokksins.

Guðmundur Steingrímsson
Alþingismaður og formaður Bjartrar framtíðar.

Elín Hirst
Alþingismaður Sjálfstæðisflokksins.

Ásmundur Friðriksson
Alþingismaður Sjálfstæðisflokksins.

Áslaug María Friðriksdóttir
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Magnús Geir Þórðarson
Útvarpsstjóri RÚV.

Ögmundur Jónasson
Alþingismaður.

Þórður Kristjánsson
Skólastjóri Seljaskóla.

Vilhjálmur Árnason
Alþingmaður Sjálfstæðisflokks.