Knattspyrnulið SÁÁ

Allir velkomnir!

knattspyrn-888-679

Fótboltaæfingar

Allir eru velkomnir, eina skilyrðið er að viðkomandi sé að vinna að sinni edrúmennsku með þátttökunni. Konur eru velkomnar á æfingar en ekkert kvennalið hefur keppt á vegum FC SÁÁ. Samtökin mundu hins vegar taka fagnandi áhuga kvenna á að skjóta saman í lið til að taka þátt í mótum og keppnum undir merkjum samtakanna.

Knattspyrnulið SÁÁ er með grúppu á Facebook fyrir þjálfara og leikmenn liðsins. Þar eru æfingar kynntar og settar fram tilkynningar um allt sem snýr að liðinu.

Knattspyrnufélag SÁÁ á Facebook