Valmynd
english

Ung-SÁÁ

Ung SÁÁ er félagsskapur fyrir fólk yngra en 35 ára og er markmiðið að vera með að minnsta kosti eina skemmtun í hverjum mánuði, venjulega klukkan átta á sunnudagskvöldum.

Allar uppákomur Ung SÁÁ eru auglýstar á samnefndri Facebook-síðu þar sem um 1500 manns fylgjast með.