Félagsvist og dans á laugardag

Vetrarstarf Skemmtiklúbbs SÁÁ hefst næstkomandi laugardag, 19. september með félagsvist og dans í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7.

Vistin hefst klukkan 19.30. Dansinn hefst um kl. 22.00. Víkingasveitin leikur. Veitingar seldar á staðnum.

Nánari upplýsingar veitir Hilmar í s: 824 7646

Skemmtiklúbbur SÁÁ heldur félagsvist og dans hálsmánaðarlega á laugardagskvöldum í vetur. Dagsetningarnar fram að áramótum fara hér á eftir:

19. september félagsvist og dans
3. október félagsvist og dans
17. október félagsvist og dans
31. október félagsvist og dans
14. nóvember félagsvist og dans
28. nóvember félagsvist og dans
12. desember félagsvist og dans