Félagsvist og dans á laugardag

Vetrarstarf Skemmtiklúbbs SÁÁ heldur áfram laugardaginn, 17. október með félagsvist og dans í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7.
Vistin hefst klukkan 19.30. Dansinn hefst um kl. 22.00. Hljómsveitin Gaman saman leikur. Veitingar seldar á staðnum.

Nánari upplýsingar veitir Hilmar í s: 824 7646.

Skemmtiklúbbur SÁÁ heldur félagsvist og dans hálsmánaðarlega á laugardagskvöldum í vetur. Dagsetningarnar fram að áramótum fara hér á eftir:
17. október félagsvist og dans
31. október félagsvist og dans
14. nóvember félagsvist og dans
28. nóvember félagsvist og dans
12. desember félagsvist og dans