Félagsvist og dans á laugardag

Félagsvist og dans verður í Von, húsi SÁÁ húsinu, laugardaginn 7. mars.

Félagsvist hefst kll 19.30 en síðan leikur Víkingasveitin fyrir dansi frá klukkan 22.00.

Veitingar seldar á vægu verði á staðnum, allir velkomnir.

Höfundar greinar