Fréttir

Verðkönnun: 41% keypt lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á Sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun þar sem spurt er hve margir þeirra hafa keypt slík efni og hvað þeir greiddu fyrir efnin. Meðaltalsverð er síðan reiknað. Niðurstöður frá upphafi er…

Lesa meria

Unga fólkið þarf á okkur öllum að halda

Nú fer í hönd tími samvista við fjölskyldu og ástvini. Fyrir marga getur þetta verið ljúfasti tími ársins á meðan aðrir eiga jafnvel hvergi höfði sínu að halla. Aðstandendur fólks með fíknsjúkdóm eru oft með miklar áhyggjur á þessum árstíma og við vitum að mörg börn kvíða jólum og stórhátíðum. Það sem af er þessu…

Lesa meria

Styrkti SÁÁ á sjötugsafmælinu!

Sigrún Ósk Ingadóttir hélt upp á 70 ára afmælið sitt á dögunum. Sigrún afþakkaði gjafir í tilefni afmælisins en bað fjölskyldu og vini þess í stað um að styðja við starf SÁÁ. SÁÁ þakkar Sigrúnu Ósk kærlega fyrir góða gjöf sem mun koma sér afar vel í starfi samtakanna!  

Lesa meria

Batadagatal SÁÁ á hverjum degi til jóla!

Þá er jólamánuðurinn runninn upp og fyrsti glugginn í batadagatali SÁÁ hefur verið opnaður! Desembermánuður einkennist gjarnan af miklum hraða og veisluhöldum og mörgum reynist erfitt að passa upp á batann í stressinu sem fylgir jólahátíðinni. Þá er gott að staldra við og hugsa um hvað jólin snúast í raun og veru. Á batadagatalinu birtist gullmoli um…

Lesa meria

Nýr vefur SÁÁ er kominn í loftið!

Vefurinn var endurhannaður frá grunni með áherslu á gott aðgengi að upplýsingum fyrir þá sem leita til samtakanna eftir þjónustu. Hraði og aðgengi var stórbætt og nýi vefurinn virkar jafnt í snjallsímum, spjaldtölvum, fartölvum og hefðbundnum borðtölvum. Batadagatal og Batagjafir meðal nýjunga! Meðal nýjunga á vefnum má nefna batadagatalið sem fer í gang á morgun – en á því…

Lesa meria

SÁÁ þakkar stuðninginn!

SÁÁ vill þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við að gera tónleikana í Háskólabíó í kvöld að veruleika. Sérstaklega vilja samtökin þakka Ellen Kristjánsdóttur, Kára Stefánssyni og öllu því frábæra listafólki sem gaf vinnu sína á tónleikunum og gerðu þá ógleymanlega. Við þökkum RÚV sem sjónvarpaði tónleikunum beint, ykkur sem mættuð og ykkur…

Lesa meria

Ákall til varnar sjúkrahúsinu Vogi!

Hlustaðu á ákallið! Hvað eiga Ari Eldjárn, Baggalútur, Birnir, Bubbi, Elín Ey, Geisha Kartel, GDRN, Hjálmar, Jói P og Króli, KK, Myrra Rós, Páll Óskar, Svala Björgvins, Víkingur Heiðar Ólafsson, Þorsteinn Einarsson og Kári Stefánsson sameiginlegt? Jú, þau koma öll fram á tónleikum í Háskólabíói næstkomandi fimmtudag 8. nóvember kl. 20.00. Ókeypis er inn á…

Lesa meria

Valgeir Skagfjörð gestur heiðursmanna

Gestur heiðursmanna á morgun, fimmtudaginn 1. nóvember, verður Valgeir Skagfjörð. Valgeir er menntaður leikari og hefur verið sjálfstætt starfandi listamaður lengi. Að venju hefst fundurinn klukkan 12 á hádegi og stendur í um klukkustund. Fundir Heiðursmanna eru haldnir yfir vetrarmánuðina, að jafnaði annan hvern fimmtudag í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Þeir sem hafa áhuga…

Lesa meria

Þorgerður Katrín heimsækir Vík

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður hennar, heimsóttu í gær nýja eftirmeðferðarstöð SÁÁ á Vík á Kjalarnesi. Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins Vogs, og Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, tóku á móti gestunum, ásamt sérfræðingum SÁÁ á meðferðarsviði, og sýndu þeim nýju meðferðarstöð samtakanna. Í heimsókninni var umfangsmikið starf samtakanna kynnt, farið yfir…

Lesa meria

Verðkönnun: verðið á sterkum verkjalyfjum hefur lækkað

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á Sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun þar sem spurt er hve margir þeirra hafa keypt slík efni og hvað þeir greiddu fyrir efnin. Meðaltalsverð er síðan reiknað. Niðurstöður frá upphafi er…

Lesa meria