Fréttir

Álfasölukóngur ársins!

Ásgerður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SÁÁ, afhendir álfasölukóngi ársins, Arnari Snæ Jóhannssyni, Ofur-Álfinn 2019! Álfasölu SÁÁ er lokið og gekk salan á afmælisálfinum frábærlega. Yfir þúsund manns unnu við álfasöluna um land allt en álfasölukóngur ársins er Arnar Snær Jóhannsson, sem fékk afhentan Ofur-Álf 2019 í viðurkenningarskyni. „Álfurinn er 30 ára í ár og landsmenn tóku afmælisálfinum…

Lesa meria

Forsetinn keypti fyrsta álfinn

Á myndinni eru Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga SÁÁ, hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Embla Margrét Hreimsdóttir Forseti Íslands, hr. Guðni Jóhannesson, keypti fyrsta álfinn á Bessastöðum af Valgerði Rúnarsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga SÁÁ. Álfurinn er Íslendingum að góðu kunnur eftir áratuga starf í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga en hann stendur nú á tímamótum, er…

Lesa meria

Breyttur tími í eftirfylgni Víkinga

Við vekjum athygli á breyttum tíma í eftirfylgni Víkinga I og II. Tíminn færist til kl 16:30 þriðjudaga og fimmtudaga í Víking I og kl 16:30 miðvikudaga í Víking II.

Lesa meria

Álfasölufólk óskast!

Björgum fleiri mannslífum á 30 ára afmæli álfsins! SÁÁ leitar nú að öflugu sölufólki á höfuðborgarsvæðinu sem vill taka þátt í að selja álfinn dagana 7. til 12. maí næstkomandi. Þátttaka í álfasölu SÁÁ er frábær fjáröflunarleið fyrir félagasamtök, hópa og einstaklinga en um leið er álfasalan víðtækasta fjáröflunarverkefni hvers árs á vegum SÁÁ. Álfurinn…

Lesa meria

Nemendur MA styrkja SÁÁ á Akureyri

Huginn afhendir SÁÁ 950 þús. kr. Jón Már Héðinsson, skólameistari, Kolbrún Ósk Jóhannsdóttir, formaður nemendafélagsins Hugins, Ásgerður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SÁÁ, Alfreð Steinmar Hjaltason, gjaldkeri nemendafélagsins og Hörður J. Oddfríðarson, dagskrárstjóri SÁÁ á Akureyri. Nemendur í MA söfnuðu 950 þús. kr. fyrir göngudeild SÁÁ á Akureyri í góðgerðarviku skólans sem fram fór í þarsíðustu viku. Eins…

Lesa meria

Göngudeildin á Akureyri opnuð á mánudaginn!

Það gleður okkur að tilkynna að göngudeild SÁÁ á Akureyri verður opnuð næstkomandi mánudag, 8. apríl. Af því tilefni verður opið hús að Hofsbót 4, Akureyri, þriðjudaginn 9. apríl frá kl. 15-17. Allir velkomnir í kaffi og kleinur. Nánari upplýsingar um starfsemina er að finna hér.

Lesa meria

Nemendur Álftanesskóla færa SÁÁ gjöf

Hildur læknir, Eydís Gauja, Dagbjört Elín, Rakel Tanja og Páll Geir dagskrárstjóri á Vogi Þrjár ungar stúlkur úr Álftanesskóla komu við á Vogi og færðu ungmennameðferð SÁÁ 30.000 kr. peningagjöf sem nemendafélag skólans safnaði á dögunum. SÁÁ færir þeim kærar þakkir fyrir!

Lesa meria

Verðkönnun: Um helmingur þeirra sem keyptu kannabisefni notuðu kannabisefni í rafrettur

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun þar sem spurt er hve margir þeirra hafa keypt slík efni og hvað þeir greiddu fyrir efnin. Meðaltalsverð er síðan reiknað. Niðurstöður frá upphafi er hægt…

Lesa meria

Innlögnum á Vog fækkað

SÁÁ starfar nú samkvæmt áætlun sem miðar að fækkun innlagna á sjúkrahúsið Vog um 400 á þessu ári. Gert er ráð fyrir að innlögnum fækki úr 2.200 í 1.800. Í áætluninni er gert ráð fyrir að göngudeild SÁÁ á Akureyri loki, eins og tilkynnt var um fyrir einu ári síðan, og að ungmennadeild á Vogi…

Lesa meria

Móttökuritari óskast til starfa hjá SÁÁ

Laus er til umsóknar staða móttökuritara hjá SÁÁ. Starfshlutfall er 80%. Staðan er laus nú þegar. Helstu verkefni og ábyrgð: Móttaka og skráning sjúklinga, símsvörun og ýmis tilfallandi skrifstofustörf. Menntun og hæfniskröfur: Almenn tölvukunnátta Gott vald á íslensku, enskukunnátta kostur Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð Kjör fara eftir samningum viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum…

Lesa meria