Óflokkað

Þingmenn Sjálfstæðisflokks kynna sér starfsemi SÁÁ

Tíu þingmenn Sjálfstæðisflokksins kynntu sér umfangsmikla starfsemi SÁÁ í gær. Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins Vogs, og Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, sýndu þeim sjúkrahúsið Vog og nýja meðferðarstöð samtakanna á Vík á Kjalarnesi.  Í heimsókninni fór Valgerður yfir þá þjónustu sem SÁÁ veitir fólki með fíknsjúkdóm og aðstandendum þeirra ásamt því að skýra frá framtíðarsýn samtakanna.…

Lesa meria

Fertugasta afmælisár SÁÁ í máli og myndum

Árið 2017 voru innlagnir á sjúkrahúsið Vog um 2.200 og meiri hlutinn var tiltölulega ungt fólk, meðalaldur á bilinu 35-40 ár. Um 600 nýir sjúklingar komu til meðferðar, frá öllum landshlutum, og svo hefur verið í áratugi. Árið 2017 niðurgreiddi SÁÁ lögbundna sjúkrahúsþjónustu til handa fólki með fíknsjúkdóm en ríkisframlag dekkar aðeins um 60% rekstrarkostnaðar…

Lesa meria

Ráðgjafanemar luku áföngum

Í tengslum við aðalfund SÁÁ þann 1. júní sl. var athöfn þar sem dr. Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ og skólastjóri Skóla SÁÁ fyrir heilbrigðisstarfsfólk, og Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins Vogs, afhentu þremur ráðgjafanemum viðurkenningar fyrir að ljúka námsáföngum. Birkir Björnsson og Guðlín Kristinsdóttir fengu viðurkenningu fyrir að hafa lokið frumprófi og Þorleifur Gunnlaugsson fékk viðurkenningu…

Lesa meria

Sölufólk vantar í Vesturbæ Reykjavíkur og Kópavogs

Enn er hægt að bæta við sölufólki í Álfasölu SÁÁ 10. -14. maí næstkomandi, sem vill ganga í hús í nokkrum götum í Vesturbæ Reykjavíkur og Vesturbæ Kópavogs. Þátttaka í álfasölu SÁÁ er frábær fjáröflunarleið fyrir félagasamtök, hópa og einstaklinga en um leið er álfasalan víðtækasta fjáröflunarverkefni hvers árs á vegum SÁÁ. Álfurinn er boðinn til…

Lesa meria

Hundruð eru að selja Álfinn um allt land

Álfasala SÁÁ er í fullum gangi um land allt og „gengur alveg glimrandi vel,“ segir Þorkell Ragnarsson, sölustjóri.  Þetta er 27. skiptið sem Álfasalan fer fram og skipulagið er þrautreynt og það á líka við um margt sölufólkið sem hefur tekið þátt í þessu helsta fjáröflunarverkefni hvers árs með SÁÁ árum saman. Fólk sem verður…

Lesa meria

Sprautufíklar

Eftirfarandi umfjöllun birtist fyrst í ársskýrslu SÁÁ árið 2010. Vímuefni sem sprautufíklar nota Amfetamín er það vímuefni sem íslenskir sprautufíklar nota fyrst og fremst en þó hafa þeir í vaxandi mæli notað kókaín og morfín eftir 2000. Það er vel þekkt erlendis og talið einskonar lögmál að eftir mikla notkun örvandi efna fara sprautufíklar að…

Lesa meria

Prufa

[box] Content goes here[/box] [learn_more] Content goes here[/learn_more] [button] Link text[/button] [tabs slidertype=“top tabs“] [tabcontainer] [tabtext]tab1[/tabtext] [tabtext]tab2[/tabtext] [tabtext]tab3[/tabtext] [/tabcontainer] [tabcontent] [tab]Content goes here[/tab] [tab]Content goes here[/tab] [tab][saa_cage_test][/tab] [/tabcontent] [/tabs]

Lesa meria