Pistlar

Lengi býr að fyrstu gerð

Rannsóknir í dag sýna okkur að atlæti fyrstu æviárin skipta sköpum fyrir heilsu síðar á ævinni. Ef við hugsum til framtíðar, þá hugsum við um aðstæður og umhverfi barna í okkar samfélagi. Hvernig getum við aukið líkur á að börn á Íslandi búi við gott atlæti? Það er í mörg horn að líta, eitt af…

Lesa meria

Takk fyrir!

Takk fyrir að styðja okkur hjá SÁÁ til þess að taka á móti einstaklingum og fjölskyldum, sem leita aðstoðar okkar vegna vanda af áfengi og öðrum vímuefnum. Með ykkar aðstoð, getum við veitt 30% meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir með samningum Sjúkratrygginga Íslands. Hjá SÁÁ bjóðast margs konar inngrip, allt frá viðtölum, kynningum og…

Lesa meria

Eldra fólk með fíknsjúkdóm

Fíknsjúkdómur er algengur sjúkdómur og hann kemur fram hjá öllum aldurshópum. Þeir sem eru komnir á efri ár eru þar engin undantekning. Sjúkdómurinn hefur alvarlegar líkamlegar, andlegar og félagslegar afleiðingar. Hann veldur skertum lífsgæðum hjá einstaklingnum sjálfum og ástvinum hans. Í sumum tilvikum hafa einstaklingar fengið sjúkdóminn snemma á ævinni. Sjúkdómurinn er langvinnur og því…

Lesa meria

SÁÁ hefur enn ekki hætt að taka ólögráða í meðferð á Vog

Nú er ár liðið frá því að SÁÁ gaf út yfirlýsingu um að taka ekki ólögráða einstaklinga inn á sjúkrahúsið Vog, þar sem lengra væri vart gengið í aðskilnaði þeirra og fullorðinna. Enn hefur ekki orðið af þeim breytingum, þar sem þessu unga fólki býðst ekki ennþá sambærileg meðferð annars staðar innan heilbrigðiskerfisins. Samkvæmt því…

Lesa meria

Börn eiga foreldra sem fara í meðferð

Foreldrar biðja um meðferð við sínum fíknsjúkdómi Börn eiga foreldra sem þurfa meðferð vegna áfengis- eða vímuefnaneyslu Árið 2018 komu 1247 einstaklingar á aldrinum 20-55 ára í innlögn á sjúkrahúsið Vog. 624 þeirra, eða 50%, áttu börn undir 18 ára aldri þegar þeir komu til innlagnar. Við áætlum að um 1000 börn á Íslandi hafi…

Lesa meria

Er stjórnsýslan í pólitískum skollaleik?

Framlög hins opinbera til sjúkrahússins Vogs hafa lækkað um 6% á milli áranna 2018 og 2019 eða um rúmlega 40 mkr. á verðlagi ársins 2019. Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti á stjórnarfundi 9. janúar sl. að dregið yrði saman í rekstri meðferðarsviðs SÁÁ með því að fækka innritunum á sjúkrahúsið úr 2200 í 1800, eða um 400…

Lesa meria

Tregða yfirvalda bitnar á fólki með fíknsjúkdóm

„Tíminn líður. Er tilgangur heilbrigðisyfirvalda að draga og torvelda samningsgerð til ársloka og tryggja þannig að SÁÁ fái ekki það sem samþykkt var í fjárlögum fyrir 2019?“ Hvað gengur yfirvöldum til? Finnst þeim einstaklingar með fíknsjúkdóm fá of mikla þjónustu? Er sú meðferð sem SÁÁ veitir, ekki stjórnvöldum þóknanleg? Heilbrigðisráðuneytið eykur ekki möguleika SÁÁ á…

Lesa meria

Minningarorð um Gretti Pálsson

Grett­ir Páls­son, vin­ur minn og sam­starfsmaður til margra ára, er lát­inn sadd­ur lífdag­anna 83 ára að aldri. Dag­inn áður hitti ég hann og þá var hann ekki bugaðri en svo að hann hló og við gerðum að gamni okk­ar. Hann horfðist í augu við dauðann vel vak­andi og skýr og sagði mér að nóg væri…

Lesa meria

Langvarandi niðurskurður – vaxandi vandi

Fjöldi einstaklinga á biðlista inn á sjúkrahúsið Vog er nú kominn yfir 600. Það er með algjörum ólíkindum að heilbrigðisyfirvöld skuli ekki bregðast við þessum vanda á einhvern hátt. Starfsfólkið á Vogi vinnur allan sólarhringinn á vöktum, alla daga ársins og ekkert má útaf bregða í rekstrinum, hvorki veikindi né aðrar óvæntar uppákomur. Með litlum…

Lesa meria

Heilasjúkdómurinn fíkn

Heilinn er án efa flóknasta líffæri líkamans og hefur lengst af reynst erfitt að rannsaka starfsemi hans. Því hefur mest af okkar þekkingu á heilanum byggst hingað til á reynslu mannsins af hegðun og svo flokkun þar á og tilraunum til að breyta hegðan og líðan með ýmsum aðferðum félags- og læknavísinda. Á undarförnum árum…

Lesa meria