Pistlar

Minningarorð um Gretti Pálsson

Grett­ir Páls­son, vin­ur minn og sam­starfsmaður til margra ára, er lát­inn sadd­ur lífdag­anna 83 ára að aldri. Dag­inn áður hitti ég hann og þá var hann ekki bugaðri en svo að hann hló og við gerðum að gamni okk­ar. Hann horfðist í augu við dauðann vel vak­andi og skýr og sagði mér að nóg væri…

Lesa meria

Langvarandi niðurskurður – vaxandi vandi

Fjöldi einstaklinga á biðlista inn á sjúkrahúsið Vog er nú kominn yfir 600. Það er með algjörum ólíkindum að heilbrigðisyfirvöld skuli ekki bregðast við þessum vanda á einhvern hátt. Starfsfólkið á Vogi vinnur allan sólarhringinn á vöktum, alla daga ársins og ekkert má útaf bregða í rekstrinum, hvorki veikindi né aðrar óvæntar uppákomur. Með litlum…

Lesa meria

Heilasjúkdómurinn fíkn

Heilinn er án efa flóknasta líffæri líkamans og hefur lengst af reynst erfitt að rannsaka starfsemi hans. Því hefur mest af okkar þekkingu á heilanum byggst hingað til á reynslu mannsins af hegðun og svo flokkun þar á og tilraunum til að breyta hegðan og líðan með ýmsum aðferðum félags- og læknavísinda. Á undarförnum árum…

Lesa meria

Silkihúfur ríkisins

Árið 2018 er framlag ríkisins til meðferðarsviðs SÁÁ, 278 milljón krónum lægra en árið 2009, á föstu verðlagi. Framlagið dugar ekki fyrir launakostnaði. Meirihluti þeirra sem kemur í meðferð til SÁÁ í dag, var ekki fæddur þegar samtökin hófu starfsemi sína. Meðalaldur sjúklinga á sjúkrahúsinu Vogi er 35 ár og tæplega 600 manns eru á…

Lesa meria

Trúboð ráðuneytisins

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ er áhrifamikil endursögn um stjórnlausa vímuefnaneyslu og sorgleg örlög tveggja stúlkna. Nokkuð hefur verið fjallað um þann hluta kvikmyndarinnar sem sýnir einhvers konar meðferð sem yngri stúlkan reynir á eigin skinni til að ná stjórn á lífi sínu. Nafn meðferðaraðila er ekki nefnt sem aftur á móti gefur tilefni til nánari…

Lesa meria

Traust milli aðila og trúin á framtíðina

Í byrjun þessa árs tilkynnti SÁÁ um fyrirhugaða lokun göngudeildar sinnar á Akureyri um næstu áramót. SÁÁ hefur rekið göngudeild á Akureyri í 25 ár og allan tímann greitt með starfseminni af sjálfsaflafé sínu, alls um 500 milljónir. Nauðsynlegt er að geta aðkomu Akureyrarbæjar að rekstrinum sem í gegnum tíðina hefur stutt við starfsemina með…

Lesa meria

Búið að ná til flestra sem smitaðir eru af lifrarbólgu C

Það gerir ekki lítið úr þætti annarra í framúrskarandi árangri íslenska lifrarbólguverkefnisins að segja upphátt að Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi yfirlæknir SÁÁ, hafi með sínu frumkvæði lagt grunninn að lækningu þeirra íslensku sjúklinga sem nú hafa fengið lausn frá veikindum sínum. Góður árangur íslenska lifrarbólguverkefnisins hefur vakið mikla alþjóðlega athygli. Á þingi norrænna veiru- og smitsjúkdómalækna…

Lesa meria

Langar þig að breyta heiminum?

Fíknsjúkdómurinn er algengasti og hættulegasti sjúkdómur ungs fólks á Íslandi í dag. Hann herjar á einstaklinga, börn þeirra, foreldra, ástvini og samfélagið allt. Hann er skæður, jafnvel banvænn og mikill fjöldi fólks er í brýnni þörf fyrir sérhæfða heilbrigðisþjónustu til að eiga von um bata. Fjöldi barna á Íslandi er í þeirri stöðu að eiga…

Lesa meria

Elskar þú einstakling með fíknsjúkdóm?

Fíknsjúkdómurinn er fjölskyldusjúkdómur sem hægt er að meðhöndla. Hjá SÁÁ býðst þér fagleg þjónusta á göngudeild ef þú ert aðstandandi einstaklings með fíknsjúkdóm. Áfengis- og vímuefnaráðgjafar, sem eru sérhæfðir í að ráðleggja aðstandendum, taka vel á móti þér. Í boði eru einkaviðtöl og fjölskyldumeðferð á göngudeild í fjórar vikur, tvisvar sinnum í viku á mánudögum…

Lesa meria