Foreldranámskeiði frestað til fimmtudagsins 24/9

Foreldranámskeiði SÁÁ sem átti að hefjast í dag, mánudag kl 16:15 hefur verið frestað til fimmtudagsins 24/9. Því er enn tækifæri til að skrá sig.

Gætt verður að sóttvörnum, boðið verður upp á grímur og nægt pláss á milli þátttakenda.