Fíknivakar

Algengt er að fólk í bata finni fyrir fíkn. Því er mikilvægt að læra að forðast fíknivaka með fyrirbyggjandi aðgerðum. Fíknivakar eru persónubundnir og geta tengst fólki, stöðum, hlutum, aðstæðum og tilfinningum. Einstaklingur í bata getur lært að þekkja sína fíknivaka og í framhaldi forðast þá - eða undirbúið sig vel áður en tekist er á við aðstæður sem vekja fíkn. Það getur hjálpað að deila upplýsingum um fíknivaka með fjölskyldu og vinum. Þannig eykur maður líkurnar á stuðningi við erfiðar aðstæður.

Hvernig virka fíknivakar?
Fíknivakar geta vakið upp minningar eða "flashback" og þér fer að líða eins og þú sért í aðstæðum þar sem þú varst vanur/vön að nota áfengi og/eða vímuefni. Fíknivakar geta þannig kveikt andlega eða líkamlega þrá eftir áfengis- og/eða vímuefnaneyslu. Þessi líðan getur orðið til þess að þú veikist aftur, tekur upp gamalt hegðunarmynstur, og ferð að nota áfengi og/eða vímuefni á ný.

FÓLK

...sem ég var með í áfengis- eða vímuefnaneyslu

...sem ég tengi við áfengis- eða vímuefnaneyslu

FÓLK

Algengt er að fólk í bata finni fyrir fíkn.

Mikilvægt er að læra að forðast fíknivaka með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Fíknivakar eru persónubundnir og einstaklingur í bata getur lært að þekkja sína fíknivaka. 

Lesa meira

AÐSTÆÐUR

Félagslíf - Hin ýmsu tækifæri sem ég nýtti til að drekka áfengi eða nota vímuefni

AÐSTÆÐUR

Algengt er að fólk í bata finni fyrir fíkn.

Mikilvægt er að læra að forðast fíknivaka með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Fíknivakar eru persónubundnir og einstaklingur í bata getur lært að þekkja sína fíknivaka. 

Lesa meira

STAÐIR

...þar sem ég drakk áfengi eða notaði vímuefni

...sem ég tengi við áfengis- eða vímuefnanotkun

STAÐIR

Algengt er að fólk í bata finni fyrir fíkn.

Mikilvægt er að læra að forðast fíknivaka með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Fíknivakar eru persónubundnir og einstaklingur í bata getur lært að þekkja sína fíknivaka. 

Lesa meira

TILFINNINGAR

Jákvæðar/neikvæðar tilfinningar sem leiddu til áfengis- eða vímuefnaneyslu

TILFINNINGAR

Algengt er að fólk í bata finni fyrir fíkn.

Mikilvægt er að læra að forðast fíknivaka með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Fíknivakar eru persónubundnir og einstaklingur í bata getur lært að þekkja sína fíknivaka. 

Lesa meira

HLUTIR

...sem ég notaði við áfengis eða vímuefnaneyslu

...sem ég tengi við áfengis- eða vímuefnanotkun

HLUTIR

Algengt er að fólk í bata finni fyrir fíkn.

Mikilvægt er að læra að forðast fíknivaka með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Fíknivakar eru persónubundnir og einstaklingur í bata getur lært að þekkja sína fíknivaka. 

Lesa meira
TTG0610

TERENCE GORSKI

Þekktastur fyrir kenningar um fallvarnir og fíknivaka

TERENCE GORSKI

Terence Gorski er alþjóðlega viðurkenndur sérfræðingur á sviði fíknifræða.

Hann er þekktastur fyrir kenningar sínar um fallvarnir og fíknivaka.

Nánari upplýsingar á vefsíðu Gorski's.

Lesa meira