Fyrir foreldra

Alla þriðjudaga frá kl. 16.15-18.00 á sjúkrahúsinu Vogi, Stórhöfða 45

Foreldrafræðsla á Vogi

Alla þriðjudaga frá klukkan 16.15-18.00 er fræðslufundur á sjúkrahúsinu Vogi, Stórhöfða 45. Þjónustan er ætluð öllum foreldrum og öðrum aðstandendum ungmenna sem eiga í vanda vegna áfengis-og/eða vímuefnaneyslu, hvort sem þau hafa farið í meðferð hjá SÁÁ eða ekki.

Byrjað er á fræðsluerindi kl 16.15 og í kjölfarið er stuðningshópur með áfengis- og vímuefnaráðgjafa og/eða sálfræðingi kl 17.00-18.00.

Fræðsluerindin eru eftirfarandi:

Vímuefnin sem ungmennin nota og áhrif þeirra

  • Bataþróun hjá ungmennum
  • Vímuefnameðferð ungmenna og endurhæfing SÁÁ
  • Vandi foreldra og þjónusta SÁÁ. Göngudeild
  • Samskipti

Nánari uppýsingar um námskeið fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda.

Foreldranámskeið fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda – hefst 20. september 2021

  Þann 20. september næstkomandi mun fjölskyldudeild SÁÁ fara af stað með nýtt námskeið sem sérstaklega er ætlað foreldrum og/eða…

Lesa meira
Foreldranámskeið Fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda

Foreldranámskeið fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda 

  Foreldranámskeið SÁÁ er sérstaklega er ætlað foreldrum og/eða öðrum umönnunaraðilum sem eiga ungmenni (15-25 ára) í áfengis-og/eða vímuefnavanda, hvort…

Lesa meira

Foreldranámskeiði frestað til fimmtudagsins 24/9

Foreldranámskeiði SÁÁ sem átti að hefjast í dag, mánudag kl 16:15 hefur verið frestað til fimmtudagsins 24/9. Því er enn…

Lesa meira

Fyrir foreldra 12-13 ára

Áður en barnið þitt verður fullorðið eru yfirgnæfandi líkur á að einhver muni beita það beinum eða óbeinum þrýstingi til…

Lesa meira

Einkenni um vímuefnavanda

Nokkur einkenni sem gætu bent til vímuefnavanda Hvernig gerir vímuefnavandi unglings vart við sig í augum okkar sem fullorðnir erum?…

Lesa meira

Vín handa unglingum?

Umhugsunarefni fyrir foreldra Í einkasamtölum og alls konar fundum og fræðslukvöldum er þeirri spurningu stundum beint til okkar sem vinnum…

Lesa meira

Um samstöðu foreldra

Foreldrar gegna stóru hlutverki í forvörnum gegn áfengis- og vímuefnaneyslu barna sinna. Uppeldisaðferðir okkar og tengsl við unglinginn innan fjölskyldunnar…

Lesa meira