Fyrsti kynningarfundur eftir sumarfrí

Fyrsti kynningarfundur eftir sumarfrí göngudeildar SÁÁ í Von, Efstaleiti, verður haldinn miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16.00. Á fundinum er þjónusta og umfang meðferðar SÁÁ kynnt, og farið sérstaklega yfir meðvirkni og áhrif á aðstandendur.

Athugið breyttan fundartíma. Við byrjum framvegis kl. 16.00 í stað 18.00 en erum áfram á miðvikudögum.