Göngudeildin á Akureyri opnuð á mánudaginn!

Það gleður okkur að tilkynna að göngudeild SÁÁ á Akureyri verður opnuð næstkomandi mánudag, 8. apríl.

Af því tilefni verður opið hús að Hofsbót 4, Akureyri, þriðjudaginn 9. apríl frá kl. 15-17. Allir velkomnir í kaffi og kleinur.

Nánari upplýsingar um starfsemina er að finna hér.

dagskrain-135x219