Valmynd
english

Dansað í Von á laugardaginn

Það verður stiginn dans í Von laugardaginn 1. nóvember n.k. frá kl 21 til miðnættis. Víkingasveitin mætir á svæðið vopnuð hljóðfærum til að halda uppi fjörinu eins og þeim einum er lagið.

Allir eru velkomnir og það kosta einungis 1500 kr inn.

Skemmtiklúbbur SÁÁ á Facebook