Valmynd
english

Dansnámskeið hefst 2. febrúar

Byrjendanámskeið í samkvæmisdönsum hefst í Von, Efstaleiti 7, miðvikudaginn 4. febrúar klukkan 20.30.

Kennt verður átta miðvikudagskvöld en danskennararnir heita Ásrún og Jónas. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér dansfélaga.

Dansnámskeiðin sem haldin hafa verið í Von í haust á vegum Skemmtiklúbbs SÁÁ hafa gert mikla lukku og hafa alls um 200 manns á öllum aldri sótt þau fram að þessu.

Námskeiðið sem nú er að hefjast kostar 8.000 krónur sem jafngildir aðeins 1.000 krónum fyrir hverja kennslustund.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið til 2. febrúar hjá Þorkeli í síma 8984596 eða Írisi Fjólu í síma 8681573.