Valmynd
english

Landsvirkjun fékk Ofur-Álfinn

lv saa mai 2015

Nokkur fyrirtæki styrkja SÁÁ með óvenjulega rausnarlegum hætti í tengslum við Álfasöluna. Landsvirkjun er eitt þeirra.

SÁÁ lét framleiða nokkra Ofur-Álfa fyrir þess styrktaraðila. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, tók við fyrsta Ofur-Álfinum úr hendi Ásgerðar Björnsdóttur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs SÁÁ og Arnþórs Jónssonar, formanns SÁÁ. Spessi var á staðnum og tók þessa mynd.