Valmynd
english

Miðasala á Nýársfagnað Skemmtiklúbbs SÁÁ

Miðasala er hafin á  nýársfagnað Skemmtiklúbbs SÁÁ en hann verður haldinn að kvöldi nýársdags í Von Efstaleiti.

Húsið verður opnað klukkan 18.30 og borðhald hefst klukkan 19. Fjölbreytt skemmtiatriði verða í boði og Víkingasveitin leikur fyrir dansi.

Miðasala er í afgreiðslunni í Von, Efstaleiti en þar er opið virka daga frá klukkan 9-17. Miðinn kostar 8.500 krónur.