Valmynd
english

Prjónaklúbbur á miðvikudagskvöldum

Á hverju miðvikudagskvöldi klukkan 19.30 hittist hópur edrú kvenna í prjónaklúbbi í Kaffihúsinu á 1. hæðinni í Von í Efstaleiti.

Þetta er góð leið til að fá aðstoð við prónaskapinn í góðum félagsskap og líka er þarna gott tækifæri fyrir byrjendur sem langar til að prjóna að fá leiðbeiningar og aðstoð frá þeim sem lengra eru komnir.