Valmynd
english

Umboðsmaður barna hef­ur ekki áhyggj­ur af aðbúnaði barna á Vogi

Í svarbréfi umboðsmanns barna til Rótarinnar segir hann að hann hafi ekki haft ástæður til að hafa áhyggjur af aðbúnaði barna á unglingadeildinni á Vogi samkvæmt frétt sem birtist á mbl.is

Hann bendir ennfremur á á að hann hafi heimsótt unglingadeildina á Vogi.

Fréttin á mbl.is: Hefur ekki áhyggjur af aðbúnaði barna á Vogi