Valmynd
english

Undanþágulistar kjarasamninga birtir

Hér að neðan eru birtir undanþágulistar vegna kjarasamninga aðildarfélaga SFV þar sem skráð eru þau störf hjá SÁÁ sem undanþegin eru verkfallsheimild.

Um er að ræða skrá yfir alla þá starfsmenn samtakanna sem óheimilt er að gera verkfall.

Listarnir eru birtir hér samanber umburðarbréf SFV til stéttarfélaganna frá 18. febrúar 2015.

Lesa hér sem pdf-skjal