Greinargerð um þjónustu SÁÁ

shutterstock_472132963

Út er komin greinargerð um þjónustu SÁÁ fyrir árið 2019. Í henni er farið yfir meðferðarþjónustu samtakanna á Sjúkrahúsinu Vogi, meðferðarstöðinni Vík og á göngudeildum. Samhliða er kostnaðargreining sem byggir á bókhaldi 2019.

Í greinargerðinni er fjallað um fjölbreytt meðferðarúrræði fyrir mismunandi hópa. Hún ætti sérstaklega að nýtast heilbrigðisstarfsfólki, starfsfólki innan félagsþjónustunnar og skólakerfisins en er ætluð öllum sem láta sig fíkn varða.

Kostnaður við rekstur Vogs er 983.611.283 kr.

Ríkisframlag er 796.072.800 kr.
%

Kostnaður við rekstur Víkur er 374.328.653 kr.

Ríkisframlag er 232.727.200 kr.
%

Kostnaður við rekstur göngudeilda er 195.926.865 kr.

Ríkisframlag er 100.000.000 kr.
%