Handverks- og listasýning í Von

Glæsileg lista og handverkssýning var haldin var í Von, Efstaleiti 7, laugardaginn 9. október og vakti mikla lukku.

Við fengum 190 manns í heimsókn og boðið var upp á vöfflur og kaffi.

Þeir sem sýndu á á lista og handverkssýningunni voru:

Hlíf Káradóttir.
Metta Íris Kristjánsdóttir.
Maggý Mýrdal.
Sigrún Halldórsdóttir.
Kaja Friðriksdóttir.
Guðný Magnúsdóttir.
Þórunn Helga.
Kristján Ársæll.

Listamönnunum er færðar innilegust þakkir fyrir sitt framlag til þessa stórkostlega viðburðar í Von.

Frábær sýning og vöfflurnar frábærar.