Fræðsluefni

Sjálfspróf

Sjálfspróf geta sterka vísbendingu um hvort þú eigir við vanda að stríða vegna neyslu áfengis- og vímuefna. Einnig er hér að finna sjálfspróf vegna spilafíknar.

Yfirlitssíða fyrir fræðsluefni um áfengi og vímuefni, lögleg sem og ólögleg. Hérna má lesa um róandi, örvandi, ofskynjunarefni, kannabis, stera, sveppi og fleiri efni.

Yfirlitssíða með fræðsluefni fyrir foreldra.
Foreldrafræðsla er á þriðjudögum á Vogi, sem ætluð er foreldrum og öðrum aðstandendum ungmenna sem eiga í vanda vegna áfengis-og/eða vímuefnaneyslu.

Hvað er meðvirkni?

Yfirlitssíða um fræðsluefni fyrir aðstandendur fólks með fíknsjúkdóm.

Kannabis.is er fræðsluvefur um áhrif kannabis á mannslíkamann.

Frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á vímuefnum.

Yfirlitssíða um upptökur SÁÁ, þættir, frá ráðstefnum, viðtöl við gesti og fleira.

ERTU TILBÚIN(N)

að leita þér aðstoðar?