SÁÁ í tölum

Ársrit SÁÁ

Upplýsingar frá 1977-2018
SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna frá 1977-2018.
Í 1. hefti er texti með umfjöllun en í 2. hefti eru tölulegar upplýsingar á töflum, línuritum og öðrum grafískum myndum. Þórarinn Tyrfingsson er höfundur ritsins en útgefandi er SÁÁ.
Innlagnir 2019
0
Vogur
Einstaklingar 2019
0
Vogur

Minnisblöð

SÁÁ tekur reglulega saman minnisblöð með ýmsum upplýsingum fyrir stjórnvöld og einstaklinga.

Þessar upplýsingar eru allar gerðar opinberar og birtar hér á vefnum.

Greinargerð um þjónustu SÁÁ

Kostnaður við rekstur Vogs er 983.611.283 kr. Ríkisframlag er 796.072.800 kr.
81%
Kostnaður við rekstur Víkur er 374.328.653 kr. Ríkisframlag er 232.727.200 kr.
62%
Kostnaður við rekstur göngudeilda er 195.926.865 kr. Ríkisframlag er 100.000.000 kr.
51%

Ertu tilbúinn til að leita þér aðstoðar?

…til betra lífs