Vin - búsetuúrræði fyrir karla

Vin

Langtíma meðferðar-og búsetuúrræði fyrir karla

vin

Langtímameðferð með félagslegum stuðningi

SÁÁ hefur í nokkur ár rekið langtíma meðferðar -og búsetuúrræði fyrir  karla sem lokið hafa meðferð á Vík.

Úrræðið var stofnað árið 2009, hlaut nafnið Vin og er staðsett við Viðarhöfða í Reykjavík.  Á Vin er pláss fyrir 22 karlmenn í búsetu.  

Þeir sem búa á Vin borga leigu enda eru þeir skráðir þar til heimilis.

Meðferðin á Vin byggir á markvissri endurhæfingu til vinnu og/eða náms með félagslegum stuðningi sem eykur batalíkur.

Reykjavíkurborg er samstarfsaðili SÁÁ um rekstur úrræðisins.

Hægt er að hafa samband í s: 824 7659 eða vin@saa.is

ERTU TILBÚIN(N)

að leita þér aðstoðar?