Heildstæð heilbrigðisþjónusta

Gott aðgengi og fagleg meðferð

Gott aðgengi

Gott aðgengi er að meðferðinni sem er lykilatriði. Meðferðin leggur áherslu á fíknsjúkdóm sem margþátta sjúkdóm sem hægt er að meðhöndla.

Fagleg meðferð

Meðferðin er byggð á læknisfræðilegum greiningum, afeitrun með fagfólki, lyfjameðferð og einstaklingshæfðri sálfélagslegri meðferð.

INNLAGNIR 1977-2018
EINSTAKLINGAR
%
KARLAR
%
KONUR

Fíknsjúkdómurinn

Áfengis- og vímuefnafíkn er sjúkdómur sem auðvelt er að greina. Hann verður til vegna endurtekinnar neyslu vímuefna þar sem flókið samspil erfða og umhverfisþátta veldur því að sjúklegar breytingar geta orðið í heila. Sjúkdómurinn þróast og neyslan lætur ekki að stjórn. Þetta hefur áhrif á líf viðkomandi og afleiðingarnar oft geðrænar, líkamlegar og félagslegar. Tækifæri og hæfni glatast.

Kynja- og aldursskipting

Meðferðin grípur inn í fylgikvilla, þ.e. líkamlega, geðræna og félagslega. Skimað er fyrir smitsjúkdómum, notuð er sérhæfð viðtalstækni fyrir mismunandi þarfir og einnig er dagleg fræðsla og hópmeðferðir sem eru kynja- og aldursskiptar. Lögð er áhersla á eftirfylgni og fjölbreytt úrræði til reiðu. Mismunandi hópar fá mismunandi úrræði.

Þjónusta í höndum fagfólks

Þjónustan sem sjúklingarnir fá er í höndum heilbrigðisstarfsfólks með réttindi og á ábyrgð forstjóra sjúkrahússins Vogs. Þjónustan er undir faglegu eftirliti Embættis landlæknis og reksturinn undir eftirliti Sjúkratrygginga Íslands.

HEILI-630-622
Sjúkrahúsið Vogur

Stórhöfða 45
110 Reykjavík
Sími: 530 7600

vogur@saa.is

Meðferðarstöðin Vík

162 Kjalarnes
Sími: 530-7600
Fax: 566-8230

vik@saa.is

Vaktsími kvennameðferðar: 530 7640
Vaktsími karlameðferðar: 530 7690

Göngudeildin Von

Efstaleiti 7
103 Reykjavík
Sími: 530 7600
Fax: 530-7601

saa@saa.is

Opið: mán.- fös. kl. 9.00-16.00.

Göngudeildin á Akureyri

Hofsbót 4
600 Akureyri
Símar: 530 7600, 462 7611, 824 7609

saa@saa.is

Forstjóri sjúkrahússins Vogs

Valgerður Rúnarsdóttir
Framkvæmdastjóri lækninga
Sérfræðingur í lyflækningum og fíknlækningum

valgerdurr@saa.is

Hjúkrunarforstjóri

Þóra Björnsdóttir
Hjúkrunarfræðingur

thora@saa.is

Yfirsálfræðingur

dr. Ingunn Hansdóttir
Sálfræðingur

ingunnh@saa.is

Dagskrárstjóri á Vogi

Páll Geir Bjarnason

pallb@saa.is

Dagskrárstjóri á Vík

Torfi Hjaltason

torfi.hjaltason@saa.is

Dagskrárstjóri í Von

Karl S. Gunnarsson

karl@saa.is

shutterstock_1031579890

Ertu tilbúinn til að leita þér aðstoðar?

shutterstock_1031579890