Hlaupið fyrir SÁÁ!

Nú er aðeins rúm vika í Reykjavíkurmaraþonið sem verður haldið þann 18. ágúst næstkomandi.

32 hlauparar heita á SÁÁ og við þökkum þeim öllum kærlega fyrir stuðninginn. Við hvetjum alla til að smella sér á hlaupastyrkur.is og leggja þessu frábæra fólki lið með áheiti. Hvert framlag skiptir máli!

Hjálpum fólki með fíknsjúkdóm og aðstandendum þeirra til betra lífs!