Á síðasta ári var mikil umræða um biðlista á sjúkrahúsið Vog. Þrýst var á alþingismenn að hækka framlög til SÁÁ, svo hægt væri að vinna á biðlistanum. Í lok ársins var viðbótarfjárveiting samþykkt á þinginu, en þó með fyrirvörum um ráðstöfun þessara fjármuna sem beindu peningunum í allt annað en að stytta biðlista inn á…

Lesa meria

Framlög hins opinbera til sjúkrahússins Vogs hafa lækkað um 6% á milli áranna 2018 og 2019 eða um rúmlega 40 mkr. á verðlagi ársins 2019. Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti á stjórnarfundi 9. janúar sl. að dregið yrði saman í rekstri meðferðarsviðs SÁÁ með því að fækka innritunum á sjúkrahúsið úr 2200 í 1800, eða um 400…

Lesa meria

Fjöldi einstaklinga á biðlista inn á sjúkrahúsið Vog er nú kominn yfir 600. Það er með algjörum ólíkindum að heilbrigðisyfirvöld skuli ekki bregðast við þessum vanda á einhvern hátt. Starfsfólkið á Vogi vinnur allan sólarhringinn á vöktum, alla daga ársins og ekkert má útaf bregða í rekstrinum, hvorki veikindi né aðrar óvæntar uppákomur. Með litlum…

Lesa meria

Árið 2018 er framlag ríkisins til meðferðarsviðs SÁÁ, 278 milljón krónum lægra en árið 2009, á föstu verðlagi. Framlagið dugar ekki fyrir launakostnaði. Meirihluti þeirra sem kemur í meðferð til SÁÁ í dag, var ekki fæddur þegar samtökin hófu starfsemi sína. Meðalaldur sjúklinga á sjúkrahúsinu Vogi er 35 ár og tæplega 600 manns eru á…

Lesa meria

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ er áhrifamikil endursögn um stjórnlausa vímuefnaneyslu og sorgleg örlög tveggja stúlkna. Nokkuð hefur verið fjallað um þann hluta kvikmyndarinnar sem sýnir einhvers konar meðferð sem yngri stúlkan reynir á eigin skinni til að ná stjórn á lífi sínu. Nafn meðferðaraðila er ekki nefnt sem aftur á móti gefur tilefni til nánari…

Lesa meria

Í byrjun þessa árs tilkynnti SÁÁ um fyrirhugaða lokun göngudeildar sinnar á Akureyri um næstu áramót. SÁÁ hefur rekið göngudeild á Akureyri í 25 ár og allan tímann greitt með starfseminni af sjálfsaflafé sínu, alls um 500 milljónir. Nauðsynlegt er að geta aðkomu Akureyrarbæjar að rekstrinum sem í gegnum tíðina hefur stutt við starfsemina með…

Lesa meria

Það gerir ekki lítið úr þætti annarra í framúrskarandi árangri íslenska lifrarbólguverkefnisins að segja upphátt að Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi yfirlæknir SÁÁ, hafi með sínu frumkvæði lagt grunninn að lækningu þeirra íslensku sjúklinga sem nú hafa fengið lausn frá veikindum sínum. Góður árangur íslenska lifrarbólguverkefnisins hefur vakið mikla alþjóðlega athygli. Á þingi norrænna veiru- og smitsjúkdómalækna…

Lesa meria

Fíknsjúkdómurinn er algengasti og hættulegasti sjúkdómur ungs fólks á Íslandi í dag. Hann herjar á einstaklinga, börn þeirra, foreldra, ástvini og samfélagið allt. Hann er skæður, jafnvel banvænn og mikill fjöldi fólks er í brýnni þörf fyrir sérhæfða heilbrigðisþjónustu til að eiga von um bata. Fjöldi barna á Íslandi er í þeirri stöðu að eiga…

Lesa meria

Vogur er sjúkrahús sem veitir sérhæfða afeitrun og meðferð við fíknsjúkdómi. Líkt og á öðrum sjúkrahúsum eru það aðeins læknar, í þessu tilfelli læknar SÁÁ, sem ákveða hverjir eru í þörf fyrir meðferð og ekki síður hvenær meðferð hefst. Slík ákvörðun verður ekki tekin annars staðar. SÁÁ hefur mátt sæta nokkuð óvæginni gagnrýni undanfarin ár.…

Lesa meria

SÁÁ hefur á 40 árum byggt upp heildstæða þjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóm; einstaklinga, börn þeirra og fjölskyldur. Samtökin hafa lagt áherslu á að taka á þeim vanda sem fíknsjúkdómurinn veldur með fjölbreyttum úrræðum fyrir ólíka hópa og hefur þjónustan ætíð verið fagleg og byggð á nýjustu þekkingu. Árangur í starfi og ábyrg meðferð fjármuna…

Lesa meria