Fíknsjúkdómur er algengur sjúkdómur og hann kemur fram hjá öllum aldurshópum. Þeir sem eru komnir á efri ár eru þar engin undantekning. Sjúkdómurinn hefur alvarlegar líkamlegar, andlegar og félagslegar afleiðingar. Hann veldur skertum lífsgæðum hjá einstaklingnum sjálfum og ástvinum hans. Í sumum tilvikum hafa einstaklingar fengið sjúkdóminn snemma á ævinni. Sjúkdómurinn er langvinnur og því…

Lesa meria

Hildur Þórarinsdóttir, læknir hjá SÁÁ, hélt erindi á Læknadögum í gær þar sem hún fjallaði um áfengismisnotkun aldraðra en margt bendir til þess að um falinn og vaxandi vanda sé að ræða. Erindið vakti athygli og birtust viðtöl við Hildi bæði á mbl.is og visir.is. Hér á eftir fer viðtalið sem Þór­unn Kristjáns­dótt­ir, blaðamaður á mbl,…

Lesa meria