Meðferð snýst um uppbyggingu, stuðning, fræðslu og eftirfylgni

  María Ólafsdóttir ræddi við Söndru Dögg Björnsdóttur, Tita Valle og Þóru Björnsdóttur    Samheldið teymi hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, ráðgjafa, sálfræðinga og lækna á sjúkrahúsinu Vogi vinna í sameiningu að því að hjálpa fólki að ná bata. Á Vog leitar ólíkur hópur fólks allt frá 18 ára til áttræðs sem er misjafnlega langt leitt í neyslu.…

Lesa meria

Sjúkrahúsið Vogur. Við tökum vel á móti fólki með fíknisjúkdóm.

Fólk með fíknsjúkdóm er haldið sjúkdómi sem fylgt hefur mannkyninu alla tíð. Það þekkja því flestir landsmenn einhvern sem hefur sótt sér þjónustu hjá SÁÁ. Langoftast þarf sá eða sú sem leitar sér hjálpar að fá afeitrun sem fer fram hjá okkur á Sjúkrahúsinu Vogi. Sjúkrahúsið okkar er sérhæft sem þýðir að við sem störfum…

Lesa meria

Elskar þú einstakling með fíknsjúkdóm?

Fíknsjúkdómurinn er fjölskyldusjúkdómur sem hægt er að meðhöndla. Hjá SÁÁ býðst þér fagleg þjónusta á göngudeild ef þú ert aðstandandi einstaklings með fíknsjúkdóm. Áfengis- og vímuefnaráðgjafar, sem eru sérhæfðir í að ráðleggja aðstandendum, taka vel á móti þér. Í boði eru einkaviðtöl og fjölskyldumeðferð á göngudeild í fjórar vikur, tvisvar sinnum í viku á mánudögum…

Lesa meria

Við erum með fókus á lausnina

„Það er eins og allar ófarir í þjóðfélaginu berist á endanum hingað inn á Vog. Mér finnst allavega svo ótrúlega markt sem beygt hefur fólk leysast hjá því hér í meðferðinni.  Við erum með fókus á lausnina og hvaða leið er út úr þessu,“ segir Þóra Björnsdóttir sem verið hefur hjúkrunarforstjóri á Sjúkrahúsinu Vogi síðustu…

Lesa meria