Grett­ir Páls­son, vin­ur minn og sam­starfsmaður til margra ára, er lát­inn sadd­ur lífdag­anna 83 ára að aldri. Dag­inn áður hitti ég hann og þá var hann ekki bugaðri en svo að hann hló og við gerðum að gamni okk­ar. Hann horfðist í augu við dauðann vel vak­andi og skýr og sagði mér að nóg væri…

Lesa meria

– og herjar mest á unga karlmenn Alls hafa 5.903 einstaklingar greinst með alvarlegan örvandi vímuefnasjúkdóm frá árinu 1990. Þar af eru 4.184 karlar (71%) og 1.719 konur (29%). Úr þessum hópi hafa 373 látist fyrir 65 ára aldurinn, 289 karlar (77%) og 84 konur (23%). Tímabært er að gera þessum stærsta hópi áfengis- og…

Lesa meria

Um 100 einstaklingar eru í ævilangri viðhaldsmeðferð vegna ópíumfíknar með vikulegri lyfjagjöf. Lyfin eru afhent sjúklingunum endurgjaldslaust og þannig hefur verið frá upphafi. SÁÁ hefur rekið þessa meðferð frá árinu 1999 og sífellt bætist í hóp þessara einstaklinga. Í 3. tölublaði SÁÁ blaðsins árið 2014 var rætt við Þórarin Tyrfingsson, þáverandi framkvæmdastjóra lækninga á Vogi, um…

Lesa meria

Eftirfarandi kafla um umfang kannabissjúkdómsins er að finna í bls. 49 og 50 í 1. hefti Ársrits meðferðarsviðs SÁÁ 2016. Þar kemur m.a fram eftirfarandi: „4.860 einstaklingar sem fæddir eru 1970 og seinna höfðu komið á Sjúkrahúsið Vog í lok ársins 2015 og fengið kannabisgreiningu. 54% allra sem komið hafa á Vog og eru fæddir…

Lesa meria

Pistillinn sem hér fer á eftir er 8. kafli Ársrits meðferðarsviðs SÁÁ fyrir árin 2011-2015 sem Þórarinn Tyrfingsson tók saman: Þegar SÁÁ, með læknana sína í fararbroddi, hóf meðferðarstarf sitt sem byggði á þeirri hugmynd að áfengissýki væri sérstakur líkamlegur sjúkdómur, höfðu flestir læknar aðra sýn á vandann. Í læknadeildinni var kennt að um heilkenni…

Lesa meria

Eftirfarandi viðtal Kristjönu Bjargar Guðbrandsdóttur blaðamanns við Þórarin Tyrfingsson birtist í fyrst í Fréttablaðinu laugardaginn 11. febrúar 2017. — Þórarinn Tyrfingsson er á skrifstofu sinni að ganga frá skýrslugerð í lok dags. Hann verður sjötugur í maí, þá ætlar hann að láta af störfum. Þórarinn fór í meðferð við áfengissýki árið 1978, þá 31 árs…

Lesa meria

Viðtalið sem hér fer á eftir birtist fyrst í SÁÁ blaðinu 1. tbl. 2011. Þar fjallar Þórarinn Tyrfingsson um niðurstöður tímamótarannsóknar SÁÁ og Íslenskrar erfðagreiningar um fjölskyldulægni áfengis- og vímuefnafíknar í tilefni af því að ritrýnd grein um niðurstöðurnar hafði þá birst í virtu bandarísku vísindatímariti: „Þarna fáum við staðfestingu á því sem við héldum,…

Lesa meria

Árið 1977, þegar SÁÁ var stofnað, var unglingadrykkja vel þekkt vandamál á Íslandi og unglingar á aldrinum 15-19 ára byrjuðu snemma að koma þar til meðferðar. Á 9. áratugnum fjölgaði unglingum í meðferð jafnt og þétt og kannabisneysla varð algengari meðal þeirra. Á árunum 1995-2000 jukust innritanir áfengis- og vímuefnasjúklinga á aldrinum 15-19 ára á…

Lesa meria

Hér fer á eftir viðtal Hávars Sigurjónssonar, blaðamanns Læknablaðsins, við Þórarin Tyrfingsson, en það birtist fyrst í 11. tbl 101. árgangs (2015) Læknablaðsins og er hluti af umfjöllun blaðsins um það átak sem gert verður til að útrýma lifrarbólgu C úr íslensku samfélagið með tilstyrk lyfjafyrirtækisins Gilead sem leggur án endurgjalds fram lyf að verðmæti…

Lesa meria

  Þórarinn Tyrfingsson skrifar: Á árunum 1963-1984 var Geðdeild Landspítalans eina sjúkrahúsið á Íslandi sem tók við áfengis- og vímuefnasjúklingum til sérstakrar meðferðar. Á árinu 1976 var áfengis- og vímuefnameðferðin á LSH endurskipulögð og vistheimilið að Vífilstöðum tekið í notkun. Árið 1977 hafði Kleppsspítalinn yfir að ráða 138 sjúkrarúm. Þetta var fyrir tíð SÁÁ. Árið…

Lesa meria