Rannsóknir í dag sýna okkur að atlæti fyrstu æviárin skipta sköpum fyrir heilsu síðar á ævinni. Ef við hugsum til framtíðar, þá hugsum við um aðstæður og umhverfi barna í okkar samfélagi. Hvernig getum við aukið líkur á að börn á Íslandi búi við gott atlæti? Það er í mörg horn að líta, eitt af…

Lesa meria

Takk fyrir að styðja okkur hjá SÁÁ til þess að taka á móti einstaklingum og fjölskyldum, sem leita aðstoðar okkar vegna vanda af áfengi og öðrum vímuefnum. Með ykkar aðstoð, getum við veitt 30% meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir með samningum Sjúkratrygginga Íslands. Hjá SÁÁ bjóðast margs konar inngrip, allt frá viðtölum, kynningum og…

Lesa meria

Nú er ár liðið frá því að SÁÁ gaf út yfirlýsingu um að taka ekki ólögráða einstaklinga inn á sjúkrahúsið Vog, þar sem lengra væri vart gengið í aðskilnaði þeirra og fullorðinna. Enn hefur ekki orðið af þeim breytingum, þar sem þessu unga fólki býðst ekki ennþá sambærileg meðferð annars staðar innan heilbrigðiskerfisins. Samkvæmt því…

Lesa meria

Foreldrar biðja um meðferð við sínum fíknsjúkdómi Börn eiga foreldra sem þurfa meðferð vegna áfengis- eða vímuefnaneyslu Árið 2018 komu 1247 einstaklingar á aldrinum 20-55 ára í innlögn á sjúkrahúsið Vog. 624 þeirra, eða 50%, áttu börn undir 18 ára aldri þegar þeir komu til innlagnar. Við áætlum að um 1000 börn á Íslandi hafi…

Lesa meria

„Tíminn líður. Er tilgangur heilbrigðisyfirvalda að draga og torvelda samningsgerð til ársloka og tryggja þannig að SÁÁ fái ekki það sem samþykkt var í fjárlögum fyrir 2019?“ Hvað gengur yfirvöldum til? Finnst þeim einstaklingar með fíknsjúkdóm fá of mikla þjónustu? Er sú meðferð sem SÁÁ veitir, ekki stjórnvöldum þóknanleg? Heilbrigðisráðuneytið eykur ekki möguleika SÁÁ á…

Lesa meria

Hér á eftir fer lýsing á venjulegum degi á Vogi. Athugið að ekki er um raunverulega sjúklinga að ræða heldur eru persónur tilbúningur höfundar. Innlagnir á sjúkrahúsið Vog eru 6-7 á dag, alla daga ársins. Batinn kemur í áföngum, verkefnin eru misjöfn og hver og einn skiptir máli.  Fyrsta innlögn dagsins er ungur maður, sendur…

Lesa meria

Rætt við Valgerði Rúnarsdóttur yfirlækni á Sjúkrahúsinu Vogi um starfsemi SÁÁ í 40 ár, ósnertanlega fíla og útrýmingu lifrarbólgu C Hér fer á eftir viðtal við Valgerði Rúnarsdóttur, yfirlækni á Vogi, sem birtist fyrst í 10. tbl. Læknablaðsins árg. 2016: Hér á árum áður var talsvert deilt um það hvort áfengis- og vímuefnafíkn væri sjálfstæður…

Lesa meria

Greinin hér að neðan birtist fyrst sem ritstjórnargrein í 6. tbl. 103. árgangs Læknablaðsins sem kom út í júní 2017. Höfundur er Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðingur í fíknlækningum og framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu Vogi. Áhugaverðar niðurstöður um eitranir á bráðamóttökum eru birtar í blaðinu. Lyf til lækninga, lyfseðilsskyld, koma við sögu í eitrunum og hafa því…

Lesa meria

Áfengisvandi kemur niður á líðan, samskiptum við sitt nánasta fólk og tækifærum í lífinu. Oft hef ég heyrt frá sjúklingum á Vogi að undanfari innlagnar hafi verið þessi hræðilega líðan, „ég var að gefast upp“. Öngstrætið sem margir rata í getur birst hægt og hljótt, en þegar þangað er komið, er hættuástand. Einhverjir grípa til…

Lesa meria

Fíknsjúkdómur er langvinnur heilasjúkdómur sem orsakast af erfða- og umhverfisþáttum. Hann hefst oftast snemma á æfinni, oft á unglingsaldri. Margt hefur áhrif á tilurð hans, bæði líffræðilegir þættir og uppeldislegir, aðrir sjúkdómar og heilaskaðar, aldur og kyn. Hann greinist með sögu; einkenni um að neysla vímugefandi efna, (áfengis, lyfja, vímuefna löglegra og ólöglegra) er meiri…

Lesa meria