Víðir Sigrúnarson starfar sem geðlæknir á sjúkrahúsinu Vogi. Hann er sjálfur með óvirkan fíknsjúkdóm, fór í meðferð hjá SÁÁ árið 1992, þá að verða 24 ára gamall. Brotinn eftir neyslu fór Víðir í sálgreiningu hjá þekktum geðlækni þess tíma, Esra Péturssyni, og þar kviknaði áhuginn á geðlækningum. „Stundum er erfitt að meta geðheilsuna fyrstu dagana…

Lesa meria