Hvað tekur við eftir afeitrun?

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstrihreyfingarinar – græns framboðs og Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks.

SÁÁ klúbburinn stendur fyrir opnum fundi næstkomandi fimmtudag, 22. mars kl. 12.00. Fundurinn ber yfirskriftina Hvað tekur við eftir afeitrun?

Alþingismennirnir Kolbeinn Óttarsson Proppé og Páll Magnússon ræða þetta mál við gesti fundarins en fundarstjóri verður Þórarinn Tyrfingsson.

Fundurinn verður haldinn í Von, húsi SÁÁ í Efstaleiti 7, og eru allir velkomnir.