Íslenska meðferðarátakið gegn lifrarbólgu C í Journal of Internal Medicine

Grein eftir íslenska teymið sem vinnur að meðferðarátakinu gegn lifrarbólgu C birtist í dag á vef læknatímaritsins Journal of Internal Medicine.

Stýring verkefnisins er í höndum Landspítala en aðalsamstarfsaðli er SÁÁ. Fyrir hönd heilbrigðisráðuneytsins hefur sóttvarnalæknir yfirumsjón með verkefninu. Kjarni meðferðarinnar liggur í samstarfi þriggja læknisfræðilegra sérfræðisviða, smitsjúkdóma og lifrarlækninga á Landspítalanum og fíknlækninga hjá SÁÁ.

Greinina má lesa hér >>