Jólaball fyrir börnin 27. des

Barnajólaball SÁÁ verður haldið í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7,laugardaginn 27. desember og hefst það kl. 15:00.

Dansað verður í kringum jólatréð. Heyrst hefur að jólasveinn ætli að líta inn með glaðning handa börnunum.

Stórhljómsveit jólasveinana sér um jólalögin.

Kökur, gos, kaffi og fleira í boði.

Aðgangseyrir krónur 700 en frítt er fyrir sex ára og yngri.

Miðasala er í símaafgreiðslunni í Von.

Nánari upplýsingar í síma 530 7600 á skrifstofutíma.