Hvað gerum við í meðferðinni?
Algengt er að fólk sem hefur tekið ákvörðun um að hætta neyslu áfengis eða annarra vímuefna kvíði því að þurfa að leggjast inn á Vog. Það eru þung skref að taka ákvörðun um að biðja um inniliggjandi meðferð við fíknsjúkdómi og það er alltaf aðdragandi að því; endurteknar tilraunir upp á eigin spýtur og með öðru fagfólki eins og heimilislækni, sálfræðingi, félagsráðgjafa og fleirum.
Margir vita ekki hvað bíður þeirra í meðferðinni og óvissan getur valdið ótta. Hvað gera áfengis- og vímuefnaráðgjafar? En hjúkrunafræðingar? Hvað gera læknaritarar og sjúkraliðar? Horfðu á myndböndin hér að ofan og "hittu" starfsfólkið okkar. Við tökum vel á móti þér!
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi
Silja Jónsdóttir, sálfræðingur
Víðir Sigrúnarson, læknir
Guðrún Eyja Erlingsdóttir
Eyþór Jónsson, læknir
Katrín Ella Jónsdóttir, sálfræðingur
Sara Karlsdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi
Hafrún Hafliðadóttir, sjúkraliði
Sigurður Gunnsteinsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi
Þórunn Ansnes, ráðgjafanemi
Rakel Sif Gunnarsdóttir, læknaritari
Arndís Ásgeirsdóttir, sjúkraliði
Sara Karlsdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi - framhald
Rakel Sif Gunnarsdóttir, læknaritari, framhald